Forrit; Vefverslun

Forrit

Garnes Data hefur á sínum snærum marga reynda og löggilda ráðgjafa í stuðningskerfum. Þjónusta okkar nær bæði yfir tækni- og hugbúnaðarlausnir með leiðandi kerfum frá Visma og öðrum. Í samstarfi við systurfyrirtæki okkar erum við einnig með sérfræðinga í samþættingu, aðlögunum, flutningum, sjálfvirkni o.s.frv.

  • SharePoint og Microsoft 365 forrit
  • Revit, Archicad, Rhino og hönnunar/verkfræði/arkitektúrforrit
  • Stærri prentlausnir, m.a. Digiflow
  • Adobe-forritin og Adobe Skýið
  • Renderinga lausnir

Vefverslun

Hjá Garnes búum við að langri reynslu við að styðja viðskiptavini okkar með bæði sérhæfðum og stöðluðum lausnum fyrir viðkomandi atvinnugreinar. Við höfum nú aukið afkastagetu okkar enn frekar með því að í janúar s.l. yfirtókum við virtu Apple sérfræðingana, til meira en 25 ára, hjá 1-2-3 data. Þeir hafa sterka stöðu sem sérfræðingar í Apple og Adobe á norskum B2B markaði. Við erum á fleygiferð með að þróa áfram og útvíkka reksturinn með sömu áherslum á hæfni og gæða þjónustu til viðskiptavina okkar en með aukinni afkastagetu sem tækniþjónusta með heildarlausnir. TIL VEFVERSLUNAR

VIÐ NÁUM TIL GREINA EINS OG:

checklist icon

Arkitektúr/innréttingar

checklist icon

Skapandi atvinnugreinar

checklist icon

Fjölbreytilegar þjónustugreinar o.fl.