Rekstur

Drift

Garnes Data hefur margra ára reynslu í rekstri margvíslegra tækniumhverfa, frá smáum til stórra og frá framleiðendum í fremstu röð. Við byggjum á rótgrónum verkferlum og reynslumiklu starfsliði sem vernda kerfin, notendurna með markaðsleiðandi rekstrarkerfum, vöktun og öryggislausnum. Við getum boðið uppá mismunandi þjónustustig í rekstri – allt frá grunnkerfum fyrir lítil fyrirtæki upp í t.d. DIFI samning fyrir stór fyrirtæki eða opinberan rekstur.

  • 2020 ÞJÓNUSTUSAMNINGAR

    Hvort sem þú ert stór eða smár snýst þetta þitt öryggi. Við getum verndað innviði þinnar upplýsingartækni að hluta til eða öllu leyti. Margra ára reynsla af rekstri innviða hefur gert okkur hæf til að sjá um tölvukerfið þitt, forrit og rekstur. En við getum líka verið umsjónaraðili og aðstoðað við val á þjónustu ef slys ber að höndum. Við Bjóðum uppá mismunandi lausnir fyrir mismunandi þarfir viðskiptavina okkar. Þjónustusamningar okkar veita möguleika á afsláttarkjörum hjá ráðgjöfum okkar auk þess að sérsníða lausnir að þínum þörfum og óskum. LESIÐ MEIRA HÉR . LESIÐ MEIRA HÉR

  • 2020 Heildarlausn í upplýsingatækni

    Við viljum vera til staðar við þína ákvarðanatöku – óháð metnaðarstigi. Úthugsaðir innviðir geta sparað fyrirtækinu óþarfa fjárfestingar í tengslum við vöxt og breytta starfsferla. Þetta mun jafnframt stuðla að árangursríkri og stöðugri lausn í upplýsingatækni sem veitir gott verkflæði fyrir alla í fyrirtækinu. Við hjá Garnes Data munum veita ráðgjöf í fjárfestingum í upplýsingatækni og leiðbeina þér þannig að þú takir réttar ákvarðanir í tengslum við óskir þínar um vinnufundi, vöxt og efnahag. LESIÐ MEIRA HÉR

  • 2020 Aðstoð

    Tengdu þig við sérþekkingu okkar og þú kemur í veg fyrir að verkferlar stöðvist. Láttu okkur vera þitt eigið Hjálparborð í gegnum þjónustupakkana okkar. Það veitir þér aðgang að notandaaðstoð í gegnum spjall, síma og tölvupóst. Við getum veitt fjarþjónustu og stutt starfsfólk þitt við hversdagleg vandamál sem þeir kunna að lenda í LESIÐ MEIRA HÉR