RÁÐGJÖF Í UPPLÝSINGATÆKNI

RÁÐGJÖF Í UPPLÝSINGATÆKNI

Garnes Data er fyrst og fremst þinn ráðgjafi og stuðningsaðili við val á lausnum og rekstri núverandi umhverfis. Við erum óháðir birgjar og tökum ávallt mið af þörfum viðskiptavinarins. Ráðgjafar okkar hafa margra ára reynslu úr faglegu og hagnýtu samkeppnisumhverfi. Með því að veita ávallt óháða og faglega ráðgjöf höfum við byggt upp traust og langvarandi viðskiptasambönd.

Auk þessa tökum við að okkur verkefni við áætlanagerð, framþróun og mótun framtíðarsýnar í fremstu röð sem er hluti af forverkefnum okkar.

  • 2020 Ráðgjafarþjónusta

    Hvort sem þú ert stór eða smár snýst þetta þitt öryggi. Við getum verndað innviði þinnar upplýsingartækni að hluta til eða öllu leyti. Margra ára reynsla af rekstri innviða hefur gert okkur hæf til að sjá um tölvukerfið þitt, forrit og rekstur. En við getum líka verið umsjónaraðili og aðstoðað við val á þjónustu ef slys ber að höndum. Við Bjóðum uppá mismunandi lausnir fyrir mismunandi þarfir viðskiptavina okkar. Þjónustusamningar okkar veita möguleika á afsláttarkjörum hjá ráðgjöfum okkar auk þess að sérsníða lausnir að þínum þörfum og óskum. LESTU MEIRA HÉR

  • 2020 Heildarlausn í upplýsingatækni

    Við viljum vera til staðar við þína ákvarðanatöku – óháð metnaðarstigi. Úthugsaðir innviðir geta sparað fyrirtækinu óþarfa fjárfestingar í tengslum við vöxt og breytta starfsferla. Þetta mun jafnframt stuðla að árangursríkri og stöðugri lausn í upplýsingatækni sem veitir gott verkflæði fyrir alla í fyrirtækinu. Við hjá Garnes Data munum veita ráðgjöf í fjárfestingum í upplýsingatækni og leiðbeina þér þannig að þú takir réttar ákvarðanir í tengslum við óskir þínar um vinnufundi, vöxt og efnahag. LESTU MEIRA HÉR

  • 2020 Stærri verkefni

    Við erum með marga þungavigtar ráðgjafa á sviði upplýsingatækni með öryggispróf og vottanir á háu stigi. Við veitum ráðgjöf við fjölmörg stærri verkefni, bæði sem verktakar og sem fastir samstarfsaðilar. Sem dæmi um þetta eru tækniáætlanir fyrir fjölnotahús, áætlun um innleiðingu skýjalausna, og öryggismál á heimsvísu eru bara nokkur fá dæmi um slík verkefni sem við höfum fengist við á síðustu mánuðum.