Ráðgjafar

Ráðgjafar

Garnes Data er með hæfa ráðgjafa með margra ára reynslu. Við höfum unnið að fjölda langtíma ráðgjafaverkefna á undanförnum árum með mjög góðum árangri, með viðskiptavinum á borð við Deloitte, NSM og the Cyber Army. Við leggjum sérstaklega þunga áherslu á svið eins og Ský-lausnir, innviði í upplýsingatækni og rekstri, net og öryggismál í upplýsingatækni. Við erum með öryggisvottaða ráðgjafa. Ásamt systurfyrirtækjum okkar í Garnes hópnum erum við með sterka liðsheild í Noregi og einnig á heimsvísu á öðrum sviðum eins og: ERP, samþættingu, gagnagrunnum, hugbúnaðarþróun, vefþróun, IOT og fleira.

  • 2020 Ráðgjafarþjónusta

    Hvort sem þú ert stór eða smár snýst þetta þitt öryggi. Við getum verndað innviði þinnar upplýsingartækni að hluta til eða öllu leyti. Margra ára reynsla af rekstri innviða hefur gert okkur hæf til að sjá um tölvukerfið þitt, forrit og rekstur. En við getum líka verið umsjónaraðili og aðstoðað við val á þjónustu ef slys ber að höndum. Við Bjóðum uppá mismunandi lausnir fyrir mismunandi þarfir viðskiptavina okkar. Þjónustusamningar okkar veita möguleika á afsláttarkjörum hjá ráðgjöfum okkar auk þess að sérsníða lausnir að þínum þörfum og óskum. LESTU MEIRA HÉR

  • 2020 Öryggi

    Við getum verndað innviði þinnar upplýsingartækni að hluta til eða öllu leyti. Margra ára reynsla af rekstri innviða hefur gert okkur hæf til að sjá um tölvukerfið þitt, forrit og rekstur. En við getum líka verið umsjónaraðili og aðstoðað við val á þjónustu ef slys ber að höndum. Við Bjóðum uppá mismunandi lausnir fyrir mismunandi þarfir viðskiptavina okkar. Þjónustusamningar okkar veita möguleika á afsláttarkjörum hjá ráðgjöfum okkar auk þess að sérsníða lausnir að þínum þörfum og óskum LESTU MEIRA HÉR

  • 2020 Stærri verkefni

    Við erum með marga þungavigtar ráðgjafa á sviði upplýsingatækni með öryggispróf og vottanir á háu stigi. Við veitum ráðgjöf við fjölmörg stærri verkefni, bæði sem verktakar og sem fastir samstarfsaðilar. Sem dæmi um þetta eru tækniáætlanir fyrir fjölnotahús, áætlun um innleiðingu skýjalausna, og öryggismál á heimsvísu eru bara nokkur fá dæmi um slík verkefni sem við höfum fengist við á síðustu mánuðum.