VÖKTUN

VÖKTUN

Garnes Data leggur mikla áherslu á eftirlit og forvarnir. Það verður stöðugt mikilvægara að vernda fyrirtækið þitt gegn þúsunda daglegra árása og frávika. Allir okkar viðskiptavinir með lausna- og þjónustusamninga búa við vöktunarþjónustu. Þessi þjónusta er samsett úr lausnum sem hafa rekstur og stöðugleika að markmiði. Meðal annars erum við í samstarfi við systurfyrirtækið okkar, Cyberum Security, sem vaktar öryggi á netþjónum, viðskiptavini og net.

  • 2020 Ráðgjafarþjónusta

    Alveg óháð stærð snýst þetta um þín öryggismál. Við getum séð um hluta eða alla innviði þíns tölvukerfis. Margra ára reynsla af rekstri innviða hefur gert okkur hæf til að sjá um tölvukerfið þitt, forrit og rekstur. En við getum líka verið umsjónaraðili og aðstoðað við val á þjónustu ef slys ber að höndum. Við Bjóðum uppá mismunandi lausnir fyrir mismunandi þarfir viðskiptavina okkar. Þjónustusamningar okkar veita möguleika á afsláttarkjörum hjá ráðgjöfum okkar auk þess að sérsníða lausnir að þínum þörfum og óskum. . LESTU MEIRA HÉR

  • 2020 Öryggi

    Alveg óháð stærð snýst þetta um þín öryggismál. Við getum séð um hluta eða alla innviði þíns tölvukerfis. Margra ára reynsla af rekstri innviða hefur gert okkur hæf til að sjá um tölvukerfið þitt, forrit og rekstur. En við getum líka verið umsjónaraðili og aðstoðað við val á þjónustu ef slys ber að höndum. Við Bjóðum uppá mismunandi lausnir fyrir mismunandi þarfir viðskiptavina okkar. Þjónustusamningar okkar veita möguleika á afsláttarkjörum hjá ráðgjöfum okkar auk þess að sérsníða lausnir að þínum þörfum og óskum. LESTU MEIRA HÉR

  • 2020 Stærri verkefni

    Við erum með marga þungavigtar ráðgjafa á sviði upplýsingatækni með öryggispróf og vottanir á háu stigi. Við veitum ráðgjöf við fjölmörg stærri verkefni, bæði sem verktakar og sem fastir samstarfsaðilar. Sem dæmi um þetta eru tækniáætlanir fyrir fjölnotahús, áætlun um innleiðingu skýjalausna, og öryggismál á heimsvísu eru bara nokkur fá dæmi um slík verkefni sem við höfum fengist við á síðustu mánuðum.