ÞJÓNUSTUSAMNINGAR

ÞJÓNUSTUSAMNINGAR

Alveg óháð stærð snýst þetta um þín öryggismál. Við getum séð um hluta eða alla innviði þíns tölvukerfis.

Margra ára reynsla af rekstri innviða hefur gert okkur hæf til að sjá um tölvukerfið þitt, forrit og rekstur. En við getum líka verið umsjónaraðili og aðstoðað við val á þjónustu ef slys ber að höndum. Við Bjóðum uppá mismunandi lausnir fyrir mismunandi þarfir viðskiptavina okkar. Þjónustusamningar okkar veita möguleika á afsláttarkjörum hjá ráðgjöfum okkar auk þess að sérsníða lausnir að þínum þörfum og óskum.

  • Undirstaða

    Þetta er fyrir þig sem kýst nota okkur eftir þörfum, en samtímis vera með fastann þjónustuaðila. Samningurinn nær frá smávægilegri aðstoð upp í innleiðingu stærri verkefna.

  • Sveigjanleiki

    Hér höfum við bætt við aðstoð við hversdagsleg vandamál ásamt vöktun, árlegri yfirferð og aðgangi að viðskiptavinaviðmóti okkar.

  • Heild

    Við tökum ábyrgð á öllu og erum einnig til þjónustu sem þitt Hjálparborð. Til viðbótar veitum við þjónustu við viðhald, „Mikilvægur viðskiptavinur“ þjónustu (VIP), áætlana- og skýrslugerð.