Stuðningur

Stuðningur

Tengdu þig við sérþekkingu okkar og þú kemur í veg fyrir að verkferlar stöðvist.

Láttu okkur vera þitt eigið Hjálparborð í gegnum þjónustupakkana okkar. Það veitir þér aðgang að notandaaðstoð í gegnum spjall, síma og tölvupóst. Við getum veitt fjarþjónustu og stutt starfsfólk þitt við hversdagleg vandamál sem þeir kunna að lenda í.

  • Undirstaða

    Þetta er fyrir þig sem kýst nota okkur eftir þörfum, en samtímis vera með fastann þjónustuaðila. Samningurinn nær frá smávægilegri aðstoð upp í innleiðingu stærri verkefna.

  • Sveigjanleiki

    Hér höfum við bætt við aðstoð við hversdagsleg vandamál ásamt vöktun, árlegri yfirferð og aðgangi að viðskiptavinaviðmóti okkar.

  • Heild

    Við tökum ábyrgð á öllu og erum einnig til þjónustu sem þitt Hjálparborð. Til viðbótar veitum við þjónustu við viðhald, „Mikilvægur viðskiptavinur“ þjónustu (VIP), áætlana- og skýrslugerð.